bildudalur_hooked

HOOKED_landscape

HOOKED

Íbúar Bíldudals hafa löngum verið þekktir fyrir sagnahefð en listaverkið syngur óð til þeirrar hefðar. Á ævintýralegan hátt hefur öngullinn krækt sig í fjarðarminnið. En hverju var veiðimaðurinn á höttunum eftir? Hvern skildi krækt í? Við vitum jú að fiskurinn er aðeins myndlíking fyrir eitthvað ennþá ævintýralegra.

Það að vera kræktur er ekki endilega að vera fastur að eilífu. Heldur er hægt að hugsa um setningar og orð á borð við; að hafa eitthvað í höndum sér, að vera á höttunum eftir, heppni og ásetning, frumkvæði.

Þakkir fá Guðbjartur Þór Eldsmiður, Brynjar Helgason, Jón Þórðarson, Þorgerður Ólafsdóttir og Kalli á Bíldudal.